„Nú er tími til að horfa fram á veginn“

Dr. Eamonn Butler, framkvæmdastjóri Adam Smith-stofnunarinnar í London, var aðalgestur á ársfundi Samtaka atvinnulífsins sem haldinn var um miðjan apríl. Í ávarpi sínu fjallaði Butler m.a. um mikilvægi frjálsra markaða, lágra skatta og stöðugra gjaldmiðla. Í samtali við Gísla Frey Valdórsson, ritstjóra Þjóðmála,…


Saklaus þar til sekt sannast

Að undanförnu hafa risið upp háværar umræður um kynferðislega áreitni. Þetta hefur farið sem eldur um sinu um allan hinn vestræna heim. Umræðuefnin hafa snúist um hreina kynferðisglæpi, þar sem misnotkun barna og nauðganir eru alvarlegustu brotin, en einnig um eitthvað sem fremur…


Valdatafl á æðstu stöðum

Ólympíuskákmótið fer fram í Batumi í Georgíu við Svartahafið 23. september til 6. október. Þar verður án efa hart barist á reitunum 64. Ísland sendir lið í bæði opnum flokki og í kvennaflokki. Nýlega voru lið Íslands tilkynnt. Karlaliðið skipa Héðinn Steingrímsson, Hjörvar…


Sagan verður vonandi hinn réttláti dómari hrunmálanna

Oft gætir misskilnings þegar fjallað er um Ísland í erlendum fjölmiðlum. Íslenskar mýtur verða að staðreyndum í umfjöllun fjölmiðla. Oftast er þetta eitthvað sem við hlæjum yfir og er í raun saklaust. Þegar ég bjó í Bandaríkjunum fyrir mörgum árum sat ég eitt…


Athyglisverð bók um árangursmælingar

Í febrúar á þessu ári kom út hjá Princeton University Press bók eftir bandaríska sagnfræðinginn Jerry Z. Muller sem heitir The Tyranny of Metrics. Í bókinni gagnrýnir Muller það sem hann kallar mælingaáráttu („metric fixation“) og lýsir ýmsum slæmum afleiðingum þess að láta…


Uppnám meðal bandamanna – Katrín stjórnar mildilega

Pólitískt uppnám innan Evrópusambandsins magnaðist í byrjun júní þegar mynduð var ríkisstjórn tveggja uppnámsflokka á Ítalíu, Fimmstjörnuhreyfingarinnar (langt til vinstri) og Bandalagsins (langt til hægri). Andúðin á Evrópusambandinu sameinar flokkana. Að tilhlutan sambandsins var spillt fyrir stjórnarmynduninni á Ítalíu með andstöðu við einstaka…


Sumarhefti Þjóðmála er komið út

Sumarhefti Þjóðmála er komið út. Blaðinu verður nú dreift til áskrifenda en auk þess er það til sölu í verslunum Eymundsson. Að venju er blaðið fullt af góðu efni, vönduðum greinum og söguskýringum, bókarýni og fleira. Hægt er að gerast áskrifandi með því…


Skattagleðin – Skattar eru mannanna verk

Árið 1789 skrifaði Benjamin Franklin, einn af stofnendum Bandaríkjanna, bréf til franska eðlisfræðingsins Jean-Baptiste Le Roy þar sem hann lýsti yfir ánægju með nýja stjórnarskrá Bandaríkjanna sem samþykkt hafði verið árið áður. Þar sagði hann að allt útlit væri fyrir að stjórnarskráin yrði…


Trump er svartur svanur

Tom G. Palmer, fræðimaður hjá Cato-hugveitunni í Bandaríkjunum og varaformaður stjórnar Atlas Network-stofnunarinnar, hefur í rúm 40 talað fyrir frjálshyggju og klassísku frjálslyndi víða um heim. Hann hefur skrifað bækur um efnið, kennt í háskólum og ferðast víða um heim til að tala…


Í tilefni af flutningi sendiráðs til Jerúsalem

Í tilefni af yfirlýsingu Donalds Trump Bandaríkjaforseta 6. desember 2017 um að bandaríska sendiráðið í Ísrael yrði flutt til Jerúsalem (fyrir árslok 2019) birtist meðfylgjandi grein eftir Lone Nørgaard, lektor, cand. mag og Torben Hansen sagnfræðing á dönsku vefsíðunni altinget.dk 7. janúar 2018….