Nýtt eðlilegt ástand í íslenskum stjórnmálum

Átta flokkar fengu kjörna menn á þing í kosningunum laugardaginn 28. október 2017. Þremur þeirra, Framsóknarflokki, Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum, tókst að mynda ríkisstjórn undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna, fimmtudaginn 30. nóvember. Stjórnarsáttmálinn er tæp 6.000 orð og þar er lögð…


Í anda sátta og samlyndis

Margir líta svo á að á seinni tímum þurfi stjórnmálin með einhverjum hætti að breytast. Þannig þurfi ólíkir flokkar og ólíkir stjórnmálaforingjar að eiga samtal sem þeir hafa ekki átt áður. Tilgangurinn er iðulega óljós, en oftast fylgir það sögunni að hægt sé…


Aserar komu, sáu og sigruðu á Evrópumóti landsliða

Evrópumót landsliða var haldið á grísku eyjunni Krít 28. október til 6. nóvember við afar góðar aðstæður. Við Íslendingar héldum sama mót í Laugardalshöllinni árið 2015 og getum borið höfuðið hátt. Enn er talað um vel heppnað mótshald okkar. Ísland tók þátt í…


Vetrarhefti Þjóðmála er komið út

Vetrarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda á næstu dögum. Auk þess er tölublaðið selt í verslunum Pennans/Eymundsson. Eins og áður er ritið fullt af áhugaverðu efni. Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, fjallar um mikilvægi erlendra fjárfestinga fyrir íslenskt hagkerfi. Vilhjálmur…


Kæfandi faðmur ríkisins

Þó svo að aðdragandi nýliðinna kosninganna sé að mörgu leyti, eða réttar sagt að nær öllu leyti, undarlegur er ekki þar með sagt að kosningarnar sjálfar hafi verið það. Öllum mátti vera ljóst að ríkisstjórnarflokkarnir þrír störfuðu saman í ástlausu hjónabandi; það var…


Stuttbuxur skekja skákheiminn

Annað hvert ár fer fram Heimsbikarmótið í skák. Á mótinu sem er nýlokið tefldu 128 skákmenn með útsláttarfyrirkomulagi. Mótið er ægisterkt, en meðal keppenda á mótinu voru 15 stigahæstu skákmenn heims. Meira að segja heimsmeistarinn Magnús Carlsen tók þátt. Íslendingar áttu keppanda á…



Hugmyndabarátta kynslóða

Andstæðingar kapítalismann tala oft um að kapítalisminn sé drifinn áfram af græðgi og eigingirni – og leiði jafnvel af sér enn meiri græðgi og eigingirni. Því fer þó fjarri lagi. Þvert á móti gengur kapítalismi að mörgu leyti út á það að taka…


Karlar í krísu

Enginn skortur er á sannfærandi bókum fyrir þá sem ala í brjósti óljósa tilfinningu um að heimurinn fari ekki bara versnandi – heldur sé á hraðri leið til glötunar. Bók sálfræðiprófessorsins Philips Zimbardo Man Disconnected, sem hann skrifar í samstarfi við Nikita D….


Lilja Dögg: Komið verði á fót Stöðugleikasjóð

Eitt helsta verkefni stjórnmálamanna á Íslandi er að stuðla að stöðugleika. Stofnun Stöðugleikasjóðs á Íslandi yrði mikilvægt skref að því marki sem gæti markað vatnaskil í sögu þjóðarinnar. Þetta segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, þingmaður og varaformaður Framsóknarflokksins, í grein í nýjasta riti Þjóðmála….