Ástríðustjórnmálamaðurinn Ólöf Nordal

Ólöf Nordal leit á það sem hugsjón að vera í stjórnmálum. „Maður gerir það af mikilli innri þrá og þarf að geta einbeitt sér að því,“ sagði Ólöf í viðtali við Morgunblaðið í september 2012. Þá hafði hún ákveðið að draga sig í…


Landbúnaður nýrra tíma og forystuhlutverk Sjálfstæðisflokksins

Grundvöllur þeirrar velmegunar sem Íslendingar búa við á 21. öldinni er nýting náttúruauðlinda með hugviti, dugnaði og athafnafrelsi. Ekki eru margar kynslóðir síðan landbúnaður var undirstaða búsetu í landinu. Sjávarútvegur tók svo yfir sem mikilvægasta atvinnugreinin og stórstígar framfarir þar komu þjóðinni inn…


Almannahagsmunir kalla á breytta kjarasamningsgerð

Ósjálfbært samningalíkan Umgjörð og skipulag kjarasamninga á Íslandi er óstöðugt, eldfimt og ósjálfbært. Samningakerfið framkallar allt of miklar launahækkanir sem valda verðbólgu, sem um síðir knýr fram leiðréttingu gengis krónunnar til að viðhalda samkeppnishæfni atvinnuveganna og ytra jafnvægi þjóðarbúsins. Þessi kerfisgalli blasir við…


Ofurtrú á ríkisvaldinu

Það hillir undir að hægt verði að fjalla um eitthvað annað en kórónuveirufaraldurinn, afleiðingar hans og áhrif, þegar rætt er um stjórnmál og önnur þjóðfélagsmál. Þrátt fyrir klúðrið við að útvega bóluefni í tæka tíð – sem heilbrigðisráðherra ber ábyrgð á en axlar…


Vorhefti Þjóðmála er komið út

Vetrarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Tímaritið er að venju fullt af góðu og vönduðu efni. Agnes Bragadóttir blaðamaður fjallar í viðtali við Þjóðmál um samskiptin við forystufólk í stjórnmálum og viðskiptum. Hún fjallar einnig um hlutverk fjölmiðla, mörk…


Mýtan um auðveldara líf

Jordan Peterson sálfræðingur heldur úti sérlega áhugaverðu hljóðvarpi þar sem hann ræði við áhugavert fólk og hugmyndir og stefnur. Á meðal gesta hjá honum vorið 2021 var Matt Ridley, höfundur bókarinnar Heimur batnandi fer, sem Almenna bókafélagið gaf út árið 2014. Á meðal…


Er Facebook ógn við lýðræðið?

Siva Vaidhyanathan er sagnfræðingur og fjölmiðlafræðingur við Virginíuháskóla í Bandaríkjunum. Hann hefur ritað bækur og greinar í tímarit um netfjölmiðlun, samskiptamiðla, höfundarrétt og áhrif tæknibreytinga á stjórnmál og menningu. Í bók sinni Antisocial Media: How Facebook Disconnects Us and Undermines Democracy (Öfugsnúnir samfélagsmiðlar:…


Hljóðvarp Þjóðmála hefur göngu sína – Halldór Benjamín fyrsti gestur

Hljóðvarp Þjóðmála hefur hafið göngu sína. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), er gestur í fyrsta þætti Þjóðmála hlaðvarps. Í þættinum ræðir Halldór um hlutverk SA í samfélaginu, hagsmunagæslu gagnvart stjórnvöldum, mikilvægi þess að styðja við frjálst markaðshagkerfi, samkeppnishæfni Íslands og margt…



Lorin Maazel og Mahler

Bandaríski hljómsveitarstjórinn Lorin Varencove Maazel fæddist í Neuilly-sur-Seine í Frakklandi árið 1930 og lést í Virginíuríki í Bandaríkjunum árið 2014; hafði hann þá fjögur ár um áttrætt. Hann var af rússnesk-úkraínskum ættum en ólst að mestu leyti upp í Pittsburgh í Bandaríkjunum. Hann…