Einkaframtak

Innviðir með samvinnuleið

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Innviðir eru þess eðlis að ef þeir eru traustir þá tökum við ekki eftir þeim eða öllu heldur göngum að þeim sem sjálfsögðum hlut. Afleiðingarnar blasa hins vegar við okkur ef innviðirnir bregðast. Þannig erum við reglulega minnt…


Auðlindanýting og athafnir ríkisins

Auðlindir Íslands eru hluti af auðlegð okkar. Virði auðlinda liggur fyrst og síðast í hagnýtingu, enda verða þá til bæði tekjur og störf. Stjórnvöld gegna veigamiklu hlutverki við að tryggja að virði auðlinda sé hámarkað til langs tíma en ekki aðeins til skamms…