John Rawls

Í skugga réttlætisins

Í skugga réttlætisins (In the Shadow of Justice) eftir Katarinu Forrester segir sögu bókar eftir Bandaríkjamanninn John Rawls (1921–2002) sem kom út árið 1971 og heitir Kenning um réttlæti (A Theory of Justice). Þetta er merkileg saga því verk Rawls gnæfir hátt yfir…


Hugsuðir jafnaðarstefnunnar: Thomas Piketty

Tveir kunnustu hugsuðir jafnaðarstefnu okkar daga eru bandaríski heimspekingurinn John Rawls, sem birti Kenningu um réttlæti (A Theory of Justice) árið 1971, og franski hagfræðingurinn Thomas Piketty, sem gaf út Fjármagn á tuttugustu og fyrstu öld (Capital in the Twenty-First Century) árið 2014.1…


Hugsuðir jafnaðarstefnunnar: John Rawls

Tveir kunnustu hugsuðir jafnaðarstefnu okkar daga eru bandaríski heimspekingurinn John Rawls, sem gaf út Kenningu um réttlæti (A Theory of Justice) árið 1971, og franski hagfræðingurinn Thomas Piketty, sem gaf út Fjármagn á tuttugustu og fyrstu öld (Capital in the Twenty-First Century) árið…