Jordan Peterson

Maðurinn sem þau gátu ekki slaufað

Hugtakið slaufunarmenning (e. cancel culture) hefur á liðnum árum markað ný spor í óhuggulegri þróun menningarsögunnar. Þegar einhverjum er slaufað (e. canceled) er ráðist að viðkomandi, lífs eða liðnum, fyrir ýmist raunveruleg eða ímynduð „brot“ gegn framsæknum rétttrúnaði, þó eftir því hver rétttrúnaðurinn…


Mýtan um auðveldara líf

Jordan Peterson sálfræðingur heldur úti sérlega áhugaverðu hljóðvarpi þar sem hann ræði við áhugavert fólk og hugmyndir og stefnur. Á meðal gesta hjá honum vorið 2021 var Matt Ridley, höfundur bókarinnar Heimur batnandi fer, sem Almenna bókafélagið gaf út árið 2014. Á meðal…


Hvernig vinstrimenn bjuggu til grýlu úr Jordan Peterson

Á undanförnum vikum hafa gagnrýnendur Jordan Peterson gert sitt ýtrasta til að auglýsa væntanlega bók hans, Beyond Order: 12 More Rules for Life. Sálfræðingurinn og rithöfundurinn margfrægi tilkynnti útgáfu bókarinnar á YouTube-rás sinni í lok nóvember og voru ekki nema nokkrar klukkustundir liðnar…


Að axla ábyrgð á eigin lífi

Fáir hugsuðir á Vesturlöndum hafa valdið meiri deilum á síðustu misserum en kanadíski sálfræðingurinn Jordan Peterson. Hann er klínískur sálfræðingur og prófessor við University of Toronto en metsölubók hans 12 Lífsreglur – Mótefni við glundroða (12 Rules for Life: An Antidote to Chaos)…