Katrín Jakobsdóttir


Frá starfsstjórn til afnáms hafta á átta vikum

Stjórnarkreppunni sem hófst 30. október 2016 með lausnarbeiðni Sigurðar Inga Jóhannssonar (Framsóknarflokki) lauk miðvikudaginn 11. janúar 2017 þegar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, myndaði ríkisstjórn með þingmönnum Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Ríkisstjórnin nýtur eins atkvæðis meirihluta á þingi. Fyrir áhugamenn um starfsstjórnir er rétt…