Kröfuhafar

Fordæmalaus staða kallar á óhefðbundnar aðgerðir

Haustið 2008 vofðu óveðursský yfir alþjóðlegum fjármálamörkuðum og átti efnahagslegra afleiðinga þess eftir að gæta víða um heim árin á eftir. Árin á undan flæddi lánsfé yfir markaðina og gátu fyrirtæki tekið lán á hagstæðum kjörum. Mörg fyrirtæki heims nýttu sér þessar aðstæður…


Lærum af hruninu – treystum ekki á inngrip ríkisins

Það er athyglisvert að 10 árum eftir mestu efnahagsáföll íslenskrar hagsögu virðist sem fæstir hafi dregið réttan lærdóm af hruninu. Hávær umræða er um inngrip ríkisins í rekstur flugfélaga og starfshópar hafa verið skipaðir, sem hitta reglulega ráðherra, til að fara yfir stöðu…