Menning

Af Humperdinck og óperunni Hans og Grétu

Engelbert Humperdinck fæddist í Siegburg í Þýskalandi 1854 og lést í Neustrelitz 1921 og má því nokkurn veginn flokka sem síðrómantískt tónskáld. Hann hóf snemma að nema píanóleik og bar með sér augljósa tónlistarhæfileika en afréð þó að skrá sig í arkitektúr þegar…


Berlínarmúrinn í bíómyndum

Fyrir 60 árum reis upp ein helsta táknmynd kalda stríðsins, Berlínarmúrinn. Að seinni heimsstyrjöldinni lokinni lá Evrópa í molum. Bandamenn sem börðust saman í stríðinu gegn nasistum stóðu frammi fyrir því að þurfa að standa saman að uppbyggingu Evrópu. Fljótlega kom í ljós…


Bestu hliðar samfélagsins

Sá sem hér skrifar hefur aldrei farið á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum en er reglulega minntur á það af heimamönnum af hverju hann er að missa. Fyrir utan óteljandi frásagnir heimamanna, sem ég hef verið svo heppinn að kynnast mörgum í gegnum tíðina, mætti…


Ferð með Forman

Þegar það var hringt í mig afsakandi og ég spurður hvort ég gæti fylgt Milos Forman í þrjá eða fjóra daga á meðan hann væri hér á Íslandi því hann væri að taka við heiðurslaunum RIFF? En það væri einn hængur á, „þú…