Menntamál

Íslenska menntakerfið verði framúrskarandi

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, fjallar um mótun menntastefnu til framtíðar, um mikilvægi kennara og margt fleira í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála. Hér er birtur hluti af viðtalinu. „Við erum að móta menntastefnu til ársins 2030. Markmið…


Læs en ekki skrifandi

Forritun liggur að baki nær allri tækni nú til dags. Þannig eru smáforrit í símum og forrit í tölvum. Vefsíður, tölvuleikir og jafnvel umferðarljós eru forrituð. Forritun er samskiptamáti okkar við tölvur, sameiginlegt tungumál. Í grunninn snýst forritun um að leysa vandamál. Í…


Skólamál á tímamótum

Meðal Norðurlandaþjóða er hagvöxtur mestur á Íslandi. Hérlendis þurfa hlutfallslega fæstir á félagslegri aðstoð að halda. Þetta sýnir nýleg skýrsla Norrænu ráðherranefndarinnar. Samt sem áður mælist brottfall úr skóla mest hérlendis, en um þrjátíu prósent framhaldsskólanema ljúka ekki námi. Ísland hefur lægsta menntunarstig…