Richard M. Ebeling

Hvernig kommúnismi varð að sjúkdómnum sem hann reyndi að lækna

Eftir Richard M. Ebeling. Frá róttækum byltingarmönnum að forréttindaskriffinnum Hinn þekkti þýski félagsfræðingur Max Weber (1864-1920) setti fram skýringu á þróun sósíalískra ríkisstjórna á tuttugustu öldinni, þróun frá byltingarkenndri róttækni yfir í staðnað kerfi valda, forréttinda og eignaupptöku sem stýrt var af sovéskum…