Seðlabankinn

„Ég hef mikla trú á þjóðinni“

Dr. Ásgeir Jónsson hefur staðið í ströngu í þau tvö ár sem hann hefur gegnt embætti seðlabankastjóra. Í viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála fer Ásgeir yfir stöðu efnahagsmála, útlitið fram undan, mögulegt brotthvarf verðtryggingar af íslenskum heimilum, fjárfestingu í innviðum og fleira. Þá…



Varpar ljósi á ísjakann undir sjávarmálinu

„Við lifum á sögulegum tímum“ hefur oft verið viðkvæðið undanfarinn rúman áratug eða svo, enda verið um að ræða vægt til orða tekið viðburðaríkan tíma. Þar vegur eðli málsins samkvæmt þyngst fall stóru viðskiptabankanna þriggja haustið 2008 og eftirleikur þess, en sjaldan ef…


Mikilvægi eftir-hrunssagna

Á liðnum áratug hafa verið skrifaðar nokkrar bækur um fall fjármálakerfisins haustið 2008 og aðdraganda þess, hrunið eins og við þekkjum það í daglegu tali. Eðli málsins samkvæmt eru þær misgóðar, sumar gefa ágæta mynd af því sem gerðist, atburðarásinni, hver gerði hvað…


Svört saga gjaldeyriseftirlitsins

Það skiptir máli hver stjórnar Seðlabankanum Það var létt yfir Fjölni þegar hann sá að Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, hefði verið skipaður seðlabankastjóri. Fjölnir hefur ekki alltaf verið sammála Ásgeiri en telur hann margfalt betri kost en þá sem honum komu…


Sagan verður vonandi hinn réttláti dómari hrunmálanna

Oft gætir misskilnings þegar fjallað er um Ísland í erlendum fjölmiðlum. Íslenskar mýtur verða að staðreyndum í umfjöllun fjölmiðla. Oftast er þetta eitthvað sem við hlæjum yfir og er í raun saklaust. Þegar ég bjó í Bandaríkjunum fyrir mörgum árum sat ég eitt…