skattar

Töluverður munur á skattastefnu nú og áður

Alla jafna fer ekki fram mikil umræða um tekjuskattskerfið, sem er auðvitað galli enda greiða flestir um 35-45% launa sinna í tekjuskatt og útsvar. Tekjuskattskerfið er þannig úr garði gert að flestir launamenn hafa litla tilfinningu fyrir því hversu mikið þeir greiða í…


Óseðjandi tekjuþörf ríkisins

Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, skrifaði áhugaverða grein í ViðskiptaMoggann um miðjan nóvember sl., þar sem hún taldi upp rúmlega 80 tekjustofna ríkisins og tæplega 40 tekjuliði úr fjárhagsáætlun sveitarfélaga. Sú spurning sem Ásta varpaði fram í fyrirsögn á fullan rétt á…


Svart og sykurlaust

Í nýrri aðgerðaráætlun gegn sykurneyslu Íslendinga, sem unnin var af Landlæknisembættinu fyrir Heilbrigðisráðuneytið, er mælt með að skattur verði lagður á sykraða og sykurlausa gosdrykki og sælgæti í þeim tilgangi að hækka verð þeirra um að minnsta kosti 20%. Auk sykurskatts leggur áætlunin…


Auðlindanýting og athafnir ríkisins

Auðlindir Íslands eru hluti af auðlegð okkar. Virði auðlinda liggur fyrst og síðast í hagnýtingu, enda verða þá til bæði tekjur og störf. Stjórnvöld gegna veigamiklu hlutverki við að tryggja að virði auðlinda sé hámarkað til langs tíma en ekki aðeins til skamms…


Afnemum tekjuskattskerfið í núverandi mynd

Vinstristjórnin sem tók við völdum árið 2009 náði litlum árangri í helstu stefnumálum sínum – sem betur fer. Henni tókst ekki að koma Íslandi inn í Evrópusambandið, henni tókst ekki að eyðileggja það góða fiskveiðistjórnunarkerfi sem við búum við og henni tókst ekki…


Hefur ferðaþjónustan náð flughæð?

Það má líkja framgangi ferðaþjónustunnar undanfarin ár við flugvél á flugi, sem vegna ókyrrðar, sem varð við efnahagshrunið og þau skilyrði sem þá sköpuðust, fékk heimild til hækkunar á flughæð. Flugið fram að þeim tíma hafði verið nokkuð stöðugt, en hugsanlega var hækkunarheimildin…


„Nú er tími til að horfa fram á veginn“

Dr. Eamonn Butler, framkvæmdastjóri Adam Smith-stofnunarinnar í London, var aðalgestur á ársfundi Samtaka atvinnulífsins sem haldinn var um miðjan apríl. Í ávarpi sínu fjallaði Butler m.a. um mikilvægi frjálsra markaða, lágra skatta og stöðugra gjaldmiðla. Í samtali við Gísla Frey Valdórsson, ritstjóra Þjóðmála,…


Skattagleðin – Skattar eru mannanna verk

Árið 1789 skrifaði Benjamin Franklin, einn af stofnendum Bandaríkjanna, bréf til franska eðlisfræðingsins Jean-Baptiste Le Roy þar sem hann lýsti yfir ánægju með nýja stjórnarskrá Bandaríkjanna sem samþykkt hafði verið árið áður. Þar sagði hann að allt útlit væri fyrir að stjórnarskráin yrði…


Ef og hefði stjórnmálanna

Ef og hefði eru hugtök sem fæstir ættu að lifa eftir. Sá sem lendir í áföllum hugsar strax með sér, ef ég hefði gert eitthvað öðruvísi þá hefði þetta ekki farið svona. Það er svo sem mannlegt, að ætla sér að líta til…


Í einum smelli felast mikil tækifæri

Í febrúar birtist í fjölmiðlum frétt sem vakti mig til umhugsunar. Í henni kom fram að samkvæmt lögum frá árinu 2010 ríkir bann við lánveitingum með veði í eigin bréfum. Það að tæplega áratugs gömul lagabreyting rati á forsíðu fjölmiðils segir okkur að…