Umhverfismál

Stóra lífgæðaskerðingin – sem þarf ekki að verða

Átök um hvernig nýta skuli auðlindir, takmarkaðar sem og endurnýjanlegar, eru stöðug og í raun nauðsynleg í allri stjórnmálaumræðu. Lífskjör landsmanna ráðast að miklu leyti af því hvernig til tekst í þeim efnum. Okkur hefur tekist að stýra stjórn fiskveiða með þeim hætti…


Landbúnaður nýrra tíma og forystuhlutverk Sjálfstæðisflokksins

Grundvöllur þeirrar velmegunar sem Íslendingar búa við á 21. öldinni er nýting náttúruauðlinda með hugviti, dugnaði og athafnafrelsi. Ekki eru margar kynslóðir síðan landbúnaður var undirstaða búsetu í landinu. Sjávarútvegur tók svo yfir sem mikilvægasta atvinnugreinin og stórstígar framfarir þar komu þjóðinni inn…


Frelsi er ekki ógn heldur bati fyrir umhverfið

Fátt er rætt meira um en þá umhverfisvá sem blasir við heiminum. Öll spjót beinast að fyrirtækjum og stjórnvöldum um aðgerðir sem eiga að afstýra heimsendi. Óháð aðgerðum, hvort skyldi vera árangursvænna: að vera með hræðsluáróður eða upplýsandi umræðu byggða á staðreyndum? Nokkrir…



Frjáls markaður mun bregðast við matarsóun

Fjallað var um matarsóun í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í vikunni og þar rætt við Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra og Rakel Garðarsdóttur, sem kynnt var sem aðgerðarsinni. Um það verður ekki deilt að matarsóun er engum til góðs. Það sér hver heilvita maður að það…



Þrjár skýrslur Hannesar: Umhverfismál, bankahrun og kommúnismi

Lesendum Þjóðmála þykja eflaust forvitnilegar þrjár skýrslur á ensku sem hugveitan New Direction í Brussel gaf út árið 2017 eftir dr. Hannes Hólmstein Gissurarson prófessor. Þær eru jafnframt allar aðgengilegar á netinu, bæði á heimasíðu New Direction og í Google Books. Þær eru…