Sumarhefti Þjóðmála er komið út

Sumarhefti Þjóðmála er komið út. Blaðinu verður nú dreift til áskrifenda en auk þess er það til sölu í verslunum Eymundsson.Að venju er blaðið fullt af góðu efni, vönduðum greinum og söguskýringum, bókarýni og fleira. Hægt er að gerast áskrifandi með því að senda tölvupóst á askrift(a)thjodmal.is.

Previous
Previous

Uppnám meðal bandamanna – Katrín stjórnar mildilega

Next
Next

Skattagleðin - Skattar eru mannanna verk