Hljóðvarp Þjóðmála hefur göngu sína – Halldór Benjamín fyrsti gestur

Hljóðvarp Þjóðmála hefur hafið göngu sína. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), er gestur í fyrsta þætti Þjóðmála hlaðvarps. Í þættinum ræðir Halldór um hlutverk SA í samfélaginu, hagsmunagæslu gagnvart stjórnvöldum, mikilvægi þess að styðja við frjálst markaðshagkerfi, samkeppnishæfni Íslands og margt fleira.Þátturinn er nú þegar aðgengilegur á Anchor og Spotify, og verður aðgengilegur á öðrum efnisveitum von bráðar.

Previous
Previous

Er Facebook ógn við lýðræðið?

Next
Next

Lewis-taflmennirnir og Íslandskenningin – frá Madden til Margrétar hinnar högu